VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins

Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. auglýsir eftir starfsmanni í almenn störf á skrifstofu sína.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Aðstoða félagsmenn vegna réttindamála.
  • Umsjón með innheimtu félagsgjalda og utanumhald um félagakerfi.
  • Útreikningar launa og vinnutíma.
  • Almenn skrifstofustörf.
  • Önnur störf á skrifstofunni.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og mikið frumkvæði.
  • Hæfni í samskiptum og samstarfi.
  • Þekking á kjarasamningum og launaútreikningum.
  • Góð ensku og íslenskunnátta. Bæði munnleg og skrifleg.
  • Góð almenn tölvu og tækniþekking.

Umsækjendur skili inn ferilskrá og kynningarbréfi. 

Nánari upplýsingar gefur formaður félagsins Guðbjörg Kristmundsdóttir í síma 421-5777 og í netfanginu gudbjorgkr@vsfk.is.

Eins má sækja um starfið á appinu Alfreð

VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins mynd