VSFK hefur undirritað kjarasamning við Ríkið

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 og felur í sér nýja launatöflu sem gildir afturvirkt frá 1. apríl.

Persónuuppbót (desemberuppbót) á árinu 2023 verður 103.000 kr. m.v. fullt starf.

Orlofsuppbót á árinu 2023 verður 56.000 kr. m.v. fullt starf.

Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðslafélagsmanna aðildarfélaga SGS sem

starfaskv. kjarasamningnum hefst 16. júní kl. 15:00 og lýkur 21. júní kl. 09:00.

Kynningarfundur vegna samningsins fer fram á skrifstofu félagsins mánudaginn

19. júní kl. 18.00

Við hvetjum fólk til að mæta á kynningarfundinn og kynna sér samninginn og að sjálfsögðu að kjósa.

Nánari upplýsingar má nálgast hér á heimasíðu SGS

Rafræn kosning