Vinna ungmenna

Af gefnu tilefni viljum við minna á að sérstakar reglur gilda varðandi vinnu ungmenna hvað varðar vinnutíma og öryggi á vinnustað.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar á síðu Vinnueftirlitsins

Við hvetjum ungmenni og foreldra þeirra að huga vel að þessu og ekki síst vinnuveitendur.