Við minnum félagsmenn á reiknivélar SGS

Ef þú ert ekki viss um að þú hafir fengið rétta desemberuppbót bendum við á reiknivél SGS fyrir desemberuppbót

Þar er hægt að sjá hvort rétt uppbót hafi verið greidd.

Athugið að allir eiga að vera búnir að fá desemberuppbót 15. desember.

Smelltu til að skoða reiknivélar SGS