Stjórn

Stjórn félagsins er kjörin í tvennu lagi til tveggja ára, samkvæmt 11. grein laga, en þar segir:

11. gr. Skipan stjórnar.
Stjórn félagsins skipa 7 menn, formaður, varaformaður, ritari, féhirðir og þrír meðstjórnendur. Varastjórn skipa 5 menn. Kjörtímabil stjórnar er 2 ár og skal kjósa á víxl þannig að 4 eru kosnir annað árið og 3 hitt. Varastjórn skal kjósa með sama hætti þrjá annað árið og tvo hitt árið.

Aðalmenn

Guðbjörg Kristmundsdóttirformaður            
Gunnar Sigurbjörn Auðunssonvaraformaður
Hulda Örlygsdóttir ritari
Fjóla Svavarsdóttir féhirðir
Steingerður Hermannsdóttirmeðstjórnandi
Gísli Guðjón Ólafssonmeðstjórnandi
Guðríður Bríet Kristjánsdóttirmeðstjórnandi

Varamenn

Miroslaw Zarski                  
Ásdís Ingadóttir 
Jón R. Halldórsson
Kristinn Þormar Garðarsson 
Sigurður Kr. Sigurðsson 

Stjórn Sjómannadeildar

Gísli Guðjón Ólafssonformaður
Kristinn Þormar Garðarssonvaraformaður
Jón Björn Lárussonritari

Varastjórn

Jóhann R. Kristjánsson 
Kristinn Pálsson 
Sæbjörn Þórarinsson