Skrifstofur stéttarfélagana verða lokaðar föstudaginn 9. febrúar vegna heitavatnsleysis

Skrifstofur stéttarfélaganna verða lokaðar föstudaginn 9. febrúar vegna heitavatnsleysis á Suðurnesjum vegna eldsumbrota. 

Þjónusta fer fram í gegn um síma og tölvupóst. 

Við minnum félagsmenn á að fylgjast með leiðbeiningum frá almannavörnum.