Félagið niðurgreiðir Útilegukortið og Veiðikortið til virkra félagsmanna.
Félagsmenn sem hafa greitt í félagið í a.m.k. 6 mánuði geta fengið veiði-og útliegukortið niðurgreitt af félaginu.
Að auki geta félagsmenn sem hættir eru störfum vegna aldurs (67 ára eða eldri) eða örorku enda hafi þeir verið félagsmenn eigi skemur en 5 ár samfellt fyrir starfslok fengið niðurgreidd kort. Eins geta atvinnuleitendur sem greitt höfðu til Orlofssjóðs síðasta mánuðinn áður en þeir urðu atvinnulausir fengur niðurgreiðslu.
Upplýsingar um verð korta á finna í verðskrá.