Opnunartímar yfir hátíðarnar

Skrifstofa VSFK verður lokuð á Þorláksmessu 23. desember og á gamlársdag 31. desember.

Aðra daga er hefðbundinn opnunnartími.

Sjúkradapeningar og styrkir verða greiddir út 30. desember.

Jólakveðja

Starfsfólk VSFK