Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru 7. mars 2024 var samið um kauptaxtaauka sem felur í sér að hækki launavísitala á almennum vinnumarkaði umfram umsamdar taxtahækkanir, hækka allir lágmarkskauptaxtar um sama hlutfall frá 1. apríl ár hvert.
Kauptaxtar hafa þegar verið uppfærðir og má sjá þá hér
Fyrir frekari upplýsingar endilega skoðið hér
