Hér geta starfsmenn kosið um trúnaðarmann.
Þátttakendur þurfa að auðkenna sig áður en kjörseðillinn birtist og hver getur bara greitt atkvæði einu sinni. Athugið að einungis starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar geta kosið.
Atkvæðagreiðslan hefst /verður virk kl 10:00 á mánudaginn 18.11 og henni lýkur miðvikudaginn 20.11 kl 16:00.