Starfsmenn hlaðdeildar Icelandair kjósa sér trúnaðarmann. Einungis starfsmenn hlaðdeildar geta kosið og þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn. Kjósa þarf tvo trúnaðarmenn, einn á hvorri vakt.
Kosningin byrjar kl 10:00 , þriðjudaginn 23. apríl
Kosningu lýkur kl 12:00 , föstudaginn 26. apríl.