Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn nú hafin.
Kosningin er rafræn lýkur mánudaginn 19. desember kl. 12:00.
Niðurstöðurnar verða kynntar eftir hádegi 19. desember.
Við hvetjum fólk til að kynna sér innihald samningsins áður en kosið er.
Hægt er að fá kynningarefni á síðu félagsins og eins á síðu Starfsgreinasambandsins www.sgs.is
Til að greiða atkvæði um samninginn smelltu þá á tengilinn hér að neðan.
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með kosningu hafðu samband við skrifstofu (421-5777 / vsfk@vsfk.is)