Kjarasamningur SGS og SA 2024-2028

Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028.

Hér er hægt að kynna sér samninginn