Hvað áttu að vera með í laun?

Starfsgreinasambandið hefur látið gera fyrir sig reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun miðað við kjarasamninga SGS. Reiknivélin er einföld í notkun og hvetjum við félagsmenn til að kanna sína stöðu. 

Nánar um reiknivélina