Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagur félagsliða á vegum SGS og Félags íslenskra félagsliða verður haldinn í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík, laugardaginn 30. október  kl. 13:00-16:00.  Einnig verður boðið upp á streymi. 

Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlegast hakið við mætingu í Guðrúnartúni 1.

Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með í gegnum streymi vinsamlegast hakið við Streymi. 

Ef fylgst verður með í gegnum streymi þá þarf netfang að fylgja með.

Dagskrá : 

  • Betri svefn – Farið yfir mikilvægi svefns og árangur.
  • Heilsa og líðan í starfi – Fjallað um sálfélagslega þætti í starfsumhverfi.
  • Starfsemi Hugarafls – Andlegar áskoranir og sjálfsvinna
  • Umfjöllun um félagið

Skráning

Fræðsludagur félagsliða