Kvennaár 2025
Dagskrá
Gunnhildur Þórðardóttir flytur ljóð
Kvikmyndin The day Iceland stood still verður sýnd í fullri lengd
Eftir sýningu mun Hrafnhildur Gunnarsdóttir handritshöfundur og aðalframleiðandi myndarinnar segja frá gerð myndarinnar og spjallar við sýningar gesti
Sýning myndarinnar er í boði VSFK og Bókasafns Reykjanesbæjar
Myndin verður sýnd í Bókasafni Reykjanesbæjar í Hljómahöll sunnudaginn 21. september kl. 15
