Allsherjaratkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VSFK um kjör aðalstjórnar samkvæmt A-lið laga um stjórnarkjör og stjórn sjómannadeildar ásamt trúnaðarráði, stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimlasjóðs og fræðslusjóðs og trúnaðarmannaráð.

Félagið leitar eftir félagsmönnum sem vilja taka þátt í starfsemi félagsins og hvetjum við áhugasama til

að hafa samband.

Tillögum og ábendingum skal skilað á skrifstofu félagsins í síðasta lagi föstudaginn 13. desember kl. 12.00.

Fylgt er reglugerð ASÍ þar að lútandi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins.

Kjörstjórn VSFK og nágrennis

Allsherjaratkvæðagreiðsla mynd