Skrifstofan lokuð föstudaginn 30. júlí

Ágætu félagsmenn.

Við ætlum að hafa lokað á föstudaginn 30. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.

Styrkir og sjúkradagpeningar verða greiddir út fimmtudaginn 29. júlí.

Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst.

Komi upp brýn erindi á föstudeginum má senda tölvupóst á netfangið vsfk@vsfk.is. Þeim verður svarað þar.