Félagar í VSFK taka laun samkvæmt nokkrum mismunandi kjarasamningum, allt eftir því hvers konar störf þeir vinna og hver atvinnurekandinn er. Þessir eru helstir.
Gildandi kjarasamningar
Aðalkjarasamningur SGS og SA 2024-2028
Kjarasamningur SGS og SA vegna veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi
Kjarasamningur milli Sambands Sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands
Kjarasamningur SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs
Kjarasamningur milli VSFK og SFV (Samtaka í velferðarþjónustu)
Kjarasamningur SSÍ og SFS
Eldri taxtar