Við höfum dregið í skráningarleik VSFK

Þeir félagsmenn sem höfðu fyllt út upplýsingar sem óskað var eftir voru með í pottinum.

Eftirtaldir einstaklingar voru dregnir út:

  • Bartlomiej Sebastian Witas
  • Kaies Chabchoub
  • Margrét Guðrún Valdimarsdóttir

Við biðjum verðlaunahafa að hafa samband við félagið vsfk@vsfk.is

Þau fá í verðlaun 50 þúsund króna gjafakort.

Gjafakortin verða tilbúin til afhendingar á föstudaginn á skrifstofu félagsins.

Innilega til hamingju!

Við munum svo vera með annan leik í desember. Fylgist með!