Við viljum benda á að samkvæmt gr. 4 í lögum félagsins er eigendum atvinnufyrirtækja eða atvinnurekendur, þar með talið sjálfstætt starfandi verktakar, ekki heimilt að vera félagsmenn félagsins. Við bendum því þeim aðilum sem óska eftir félagsaðild að leita til félaga sem eru fyrir slíka aðila.
Félagið er fyrir launafólk í verkamannastörfum.