Kjarasamningsbundar launahækkanir frá 1. janúar 2025

Við vekjum athygli á að 1. janúar síðast liðinn hækkuðu laun samkvæmt kjarasamningi SGS, hjá þeim
aðilum sem vinna á almenna markaði (Almenni samningurinn) og má sjá nýja taxta hér.

Eins hjá þeim sem vinna hjá hótelum og veitingahúsum (Veitinga- og gistihúsasamningurinn) og má sjá
þá taxta hér.

Við hvetjum alla til að kanna hvort þessi hækkun er ekki að skila sér.